Notaðu Hraðleiðina til að bruna í gegnum búðina.
Opnaðu appið þegar þú mætir í Prís og byrjaðu að skanna. Þegar þú hefur fundið allt sem þig vantar ferðu að kassasvæðinu, skannar kóða og getur þá borgað í appinu. Þá færðu strikamerki í appið sem þú skannar til að opna hliðið. Svo brunar þú bara út úr búðinni.
Hlökkum til að taka á móti þér!